Hjúkrun 2023

28. og 29. september // Hilton Reykjavik Nordica

Kæru hjúkrunarfræðingar

Hjúkrun 2023 verður haldin 28. og 29. september næstkomandi á Hilton Reykjavik Nordica. Ráðstefnan er á vegum Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga í samvinnu við Háskóla Íslands, Háskólann á Akureyri, Landspítala og heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.

Við sjáumst á Hjúkrun 2023!

Helga Rósa Másdóttir
Formaður undirbúningsnefndar

Skráning er í fullum gangi.

Skráning á Hjúkrun 2023 stendur nú yfir.

Aðalfyrirlesarar

Anna Stefánsdóttir

Anna Stefánsdóttir

Heiðursfyrirlesari

Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Dr. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir

Prófessor í opinberri stjórnsýslu og stefnumótun í Háskóla Ísland

Peter Griffiths

Peter Griffiths

Prófessor í heilbrigðisvísindum við University of Southampton, UK

Sigrún Huld

Sigrún Huld Þorgrímsdóttir

Sérfræðingur í öldrunarhjúkrun og bókahöfundur

Sigurður Ýmir Sigurjónsson

Sigurður Ýmir Sigurjónsson

Gestafyrirlesari

Hilton Hótel Nordica

Hilton Reykjavík Nordica er eitt glæsilegasta hótel landsins þar sem lögð er áhersla á fagmennsku og bjóða ætíð fyrsta flokks þjónustu í gistingu, mat og drykk. Hilton Reykjavík Nordica hefur að geyma einstaka ráðstefnu-, funda- og veisluaðstöðu með fjölda ólíkra rýma og sala sem henta hverju tilefni.